Startpakkinn

19.600 kr
24.500 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Startpakkinn inniheldur allt það helsta sem þú þarft til þess að hefja taubleyjuferðalagið en hann hefur hjálpað um 100 fjölskyldum að byrja og dafna í taui frá því hann leit fyrst dagsins ljós í ársbyrjun 2021.

Við vitum að fyrstu skrefin geta oft verið flókin og kostnaðarsöm en það var einmitt þess vegna sem við settum saman þennan hagkvæma og nytsamlega pakka. Startpakkinn inniheldur dagsskammt af taubleyjum ásamt aukahlutum sem gefa þér frábæra innsýn inn í það hvernig það er að nota fjölnota bleyjur og aukahluti.
Það skemmtilega við Startpakkann er að þú prófar tvö kerfi (Vasableyjur og All-in-one bleyjur) OG þú færð að velja alla liti sjálf/ur.

Með því að fjárfesta í taubleyjum sparar þú þér allt að 350-500.000 krónur í bleyjukostnað per barn, forðar allt að 6000 bleyjum frá urðun, og tryggir barninu þínu eiturefnalaust upphaf!  

FRÍ HEIMSENDING 
*Afslátturinn virkjast inn á greiðslusíðu

4x Alva Baby vasableyjur bleyjur
2 xLa Petite Ourse AIO bleyjur
2x Super Soaker hemp/bómullar búster frá Little Lamb
1x Stór geymslupoki frá La Petie Ourse (30cm x 50cm )
1x Rúlla af einnota liner (100 bréf)

20%

Karfan þín

Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru