cloth diapers and mom.jpg

HEILL HEIMUR AF TAUI

NETVERSLUN & FRÆÐSLUSETUR

Byrjunarpakki.jpg
Marble Surface
Tími til að skipta!

Taktu fyrstu skrefin í dag með byrjendapakkanum okkar ! 

Í honum er:

4x AlvaBaby Bleyjur

2x La Petite Ourse Bleyjur

Stór blautpoki 

Þrjú bambus innlegg

100 bambus liner blöð

Þú ræður litunum!

TAU FYRIR

Umhverfið

Enginn getur allt en allir geta eitthvað. Hættum að urða eiturefni og úrgang og stuðlum að grænni framtíð fyrir börnin okkar

TAU FYRIR

Heilsuna

Taubleyjur eru lausar við skaðleg efni sem fyrirfinnast í venjulegum bleyjum. Tryggjum Eiturefnalaust upphaf á nýju lífi. 

TAU FYRIR

sparnaðinn

Ekki láta staðgreiðsluna hræða þig. Þegar uppi er staðið sparar þú tugþúsundir króna með notkun á taui

Megum við vera í bandi?

Skráðu þig á póstlistann okkar fyrir spennandi uppfærslur!

  • Facebook Basic Black
  • Pinterest Basic Black
  • Twitter Basic Black

Vörur er hægt að sækja í Austurbrún 4, 104 Reykjavík


 Cocobutts: s: 8477866

© 2020 by COCOBUTTS. Proudly created with Wix.com