Velkomin á Cocobutts!
Við erum tvær mömmur með þá sýn að í náinni framtíð muni meirihluti foreldra á Íslandi kjósa tau fram yfir einnota plastbleyjur. Hér bjóðum við upp á veglegt taubleyjuúrval á öllum verðskala, framúrskarandi þjónustu og metnaðarfullt fræðsluefni sem hvetur foreldra til þess að skipta úr einnota yfir í fjölnota!

Um okkur
Hverjar erum við?
Við erum æskuvinkonur sem höfum fylgst að í gegnum lífið. Við erum hugsjónakonur sem höfum þá sýn að leiðarljósi að skapa betri og umhverfisvænari heim fyrir bönin okkar

Um Cocobutts
Við hjálpum foreldrum að byrja, vaxa og dafna í taui
Cocobutts fæddist þann 28. nóvember árið 2020. Síðan þá höfum við hjálpað yfir 500 fjölskyldum að byrja og dafna í taui og erum hvergi nærri hættar!
Ert þú til í tauið?