Blautpokar
Blautpokar eru eins og plastpokar nema bara fjölnota og miklu flottari! Þeir eru vatnsheldir geymslupokar með rennilás sem henta mjög vel til að geyma taubleyjur, sundföt, hrein og óhrein föt, nesti og eiginlega hvað sem er sem við elskum plastpoka fyrir.


XL blautpoki - Pail liner með rennilás á botni - 60x68cm


Stór lúxus blautpoki