Leigupakki - nýburableyjur

4.830 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Nýburaleigan er frábær leið til þess að nota eingöngu taubleyjur sem eru heilsusamari en bréfbleyjur alveg frá upphafi án þess að brjóta bankann. Ef þú sérð fram á að fullnýta ekki leigutímann þá geturðu skilað honum fyrr og fengið inneignarnótu fyrir dagana sem þú notar ekki sem gildir í versluninni og netverslunni hjá okkur!

Pakkinn er alltaf "nýr" eða aldrei eldri en tveggja ára. Foreldar geta notað hann um allt land en viðkomandi þarf að greiða sendingagjald á milli staða. 

Er pakkinn ekki laus á þeim tíma sem þú ert sett? Við erum einnig með „Eldri nýburapakka“ sem er á sínu öðru ári til leigu á lægra verði. Þú getur skoðað hvort hann sé laus HÉR

*Vinsamlegast kynntu þér leiguskilmálana okkar áður en þú bókar. 


  15 x AIO nýburableyjur frá Elskbar
  15 x Fitted nýburableyjur frá Little Lamb
  3 x Skeljar frá Little lamb til að nota með Fitted bleyjunum
  Stór Deluxe geymslupoki frá La Petite Ourse (Vinsælasti aukahluturinn okkar)
  Stór PUL poki með tvöföldu hólfi í skiptitöskuna
  10 x fjölnota bambusþurrkur

  Þú greiðir staðfestingargjald kr. 4830.- sem samsvarar vikuleigu.
  Dagsleiga er kr. 690.- á dag með vsk.

  Hægt er að bóka nýburaleigupakkann í 30-45 daga.
  30 daga leiga kostar kr. 20.700.-
  45 daga leiga kostar kr. 31.050.-

  Hægt er að skila pakkanum fyrr og fá inneignarnótu fyrir ónýtta daga sem hægt er að nýta í verslun og í netverslun.

  Á dagatalinu hér á síðunni geturðu séð þær dagssetningar sem nýburapakkinn er laus til leigu. Þú getur hafið leiguna frá hvaða degi sem er merktur SVARTUR
  Veldu upphafsdagssetningu og dagatalið velur sjálfkrafa næstu 30 daga og tekur þá daga frá fyrir þig á meðan þú gengur frá pöntuninni.
  Þú greiðir staðfestingargjald sem samsvarar vikuleigu fyrirfram*.
  Þú greiðir eftirstöðurnar kr 15.870.- sem samsvarar 23. daga leigu áður en þú færð pakkann í hendurnar. Við sendum þér greiðsluhlekk í tölvupósti þegar að því kemur ef þú valdir að fá heimsent. En ef þú valdir að sækja í Aríu verslun þá geturðu greitt eftirstöðurnar þegar þú sækir.
  Við sendum þér leiðbeiningar í tölvupósti um hvernig skal meðhöndla bleyjurnar þegar þú hefur greitt fyrir leiguna að fullu.

  Ef þú sérð fram á að nýta ekki alla dagana sem þú bókaðir þá skaltu láta okkur vita með a.m.k. þriggja daga fyrirvara svo næsti viðskiptavinur geti mögulega fengið pakkann fyrr.
  Þú færð þá daga sem þú nýtir ekki endurgreidda í formi inneignarnótu sem þú getur nýtt í verslun okkar og í netverslun.

  Karfan þín

  Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru