Nýburableyjur
Nýburableyjur passa yfirleitt á nýbura frá 2,5-6kg eða 0-3 mánaða. Nýburar þurfa oft mjög ör bleyjuskipti og því þarf margar bleyjur til að vera alveg í taui frá fæðingu. Þess vegna bjóðum við einnig upp á taubleyjuleigu fyrir nýbura.
Komið aftur á lager


Little Lamb
Fitted næturbleyjur - Bambus - Stærðir
9 reviews
9
Frá3.190 kr