Fara yfir í aðalefni

Velkomin í Cocobutts stúdíóið

Kæru vinir - Gleðilegt nýtt ár!

Við höfum loksins fundið plássið sem við höfum verið að leita að í marga mánuði. Það gleður okkur að tilkynna að nú sé hægt að sækja allar pantanir til okkar í Cocobuttsstúdíóíð alla virka daga frá kl 09:00-15:30.

Stúdíóið er staðsett í Engihjalla 8 í Kópavogi fyrir ofan Nettó, eða í E8 fyrirtækjasetri. Okkar stúdíó er staðsett í "Stockholm" en ef enginn er við þá bankið þið í "París" og munu feðgarnir taka vel á móti ykkur þar og afhenda. 

Stúdíóið er hugsað alflarið til þess að geyma lager og leigupakka, taka upp auglýsingaefni, taka á móti vörum og afhenda pakka. Við stöndum enn á því að vera ekki með almenna búð en fyrir þá sem langar endilega að kíkja á vörur í persónu þá skulið þið ekki hika við að senda okkur línu og við mælum okkur mót. 

Af því sögðu að þ´á erum við stöllur að öllum líkindum við uppúr hádegi og til 15:30 á föstudögum.  Því er best að heimsækja okkur þá ef það kallar að skoða vörur.

Fríi afhendingaþröskuldurinn verið hækkaður aftur upp í 15.000kr úr því að nú sé hægt að sækja. 

 

 

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.