Fitted Vasableyja frá Puppi



Fallegar og 100% náttúrlegar fitted bleyjur frá margverðlaunaða fjölskyldufyrirtækinu Puppi. Bleyjan er úr teygjanlegum bambus velúr og er OEKO-TEX vottað.
Tilvalið fyrir blundinn eða til að standast næturvaktina.
Ath innlegg fylgja ekki bleyjunum en eru þó með vasa sem býður upp á að setja uppáhálds innleggið þitt í. Þú getur sett hvaða innlegg sem er inní.
Kosturinn við að hafa bleyjuna svona er að hún þornar mun hraðar en venjulegar fitted bleyjur.
Bleyjan er OS eða fyrir börn 6-15 kg
ATH að þessi bleyja þarf vatnshelda skel utan um sig þá annahvort úr ull eða PUL.
Þú getur nálgast ullarskeljar frá PUPPI hér
Þú getur nálgast skeljar frá Puppi í stærri númerum hér
Eins og er erum við aðeins með litinn EMERALD í boði (Grænn).











