Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Þjálfunarnærbuxur frá Alvababy

Þjálfunarnærbuxur eru hugsaðar fyrir börn sem eru tilbúin til þess að taka fyrstu skrefin úr bleyju í kopp/klósett. 

Þessar sætu þjálfunarnærbuxur frá Alva baby eru með bambus innra lagi sem ætti að halda 1-2 slysum. Þetta innra lag má vera uppvið húð barns.

Þær eru nákvæmlega eins og venjulegar nærbuxur en þá með í-saumuðu innleggi og góðum teygjum við læri og bak fyrir kúkaslys. 

Ættu að passa börnum frá 18m-3 ára. Eru með smellum að framan til þess að hagræða stærðum betur en eru ekki með smellum á hliðum.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.