Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Nýburableyjur frá Bare and Boho (3 í pakka)

Virkilega sætar nýburableyjur frá Bare and Boho og eru AI2. Þessar dúllur eru seldar þrjár í pakka.

Bleyjan kemur með bambus innleggi sem maður smellir í ásamt öðrum búster sem er laus. 

Einföld teygja við læri og öflug teygja við bakið sem hentar nýburum vel þar sem þau eyða miklum tíma liggjandi. 

Bleyjan er hugsuð fyrir kríli frá ca 1-5kg

Ytri skel
90% Recycled Post-Consumer Polyester + 10% Polyurethane Laminate

Innra lag
100% Recycled Post-Consumer Polyester

Innlegg
70% Bamboo, 30% Cotton + Microfleece Top Layer 100% Polyester


Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.