





Lúxus júmbó blautpoki
Vörulýsing
Lúxus blautpoki frá íslenska taubleyjumerkinu Noah Nappies!
Það sem gerir þennan poka að algjörum lúxus er að hann er með tvöföldu PUL efni sem veitir extra vörn gegn einhverskonar lykt. Frábær til þess að geyma margar bleyjur í einu t.d inná baði eða þvottahúsi þar til að kemur að þvottadegi.
Eftir bleyjutímabil er tilvalið að nota pokann t.d undir sundföt eða íþróttaföt.
Eiginleikar
- Á botnum er rennilás sem gerir þér kleift að henda pokanum beint í þvottavélina án þess að þurfa tæma pokann og snerta skítugar bleyjurnar. Þú einfaldlega rennir frá og lokar vélinni og voila! Bleyjurnar rata sjálfar sína leið úr pokanum þegar vélin fer af stað.
- Tveir sterkir hankar sitthvorumegin á pokanum gerir þér kleift að geyma pokann hvar sem er.
- Tvöfalt PUL efni sem kemur algjörlega í veg fyrir að lykt rati út úr pokanum
- Endurunnið PUL efni
- Má fara í þvottavélina en óþarfi að setja í þurrkara
Efni
Þessi vara er vara er vottuð bak og fyrir smkv stöðlum Oeko-Tex Standard 100 og GOTS.