AIO bleyjur frá La Petite Ourse













All-In-One bleyjurnar frá La Petit Ourse eru einstaklega rakadrægar taubleyjur sem ættu að vera til á hverju heimili.
Þessi dásemnd skartar öllu því sem gerir góða bleyju frábæra. Bleyjunni fylgir extra booster sem maður smellir í en einnig er hægt að setja auka innlegg í vasa sem er í bleyjunni.
Bleyjan er með rakadrægt bambusinnlegg saumað inní. Upp við húð barnsins er silkimjúkt stay-dray efni.
- Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
- Extra vasi fyrir auka rakadrægni (auka innlegg fylgir ekki, bara einn búster)
- Í- saumað innlegg er úr einu lagi af microfiber og þremur lögum bambus
- Hver bleyja kemur með búster sem er "stay-dry" úr einu lagi af microfiber og fjögur lög af bambus.
- Öflugt fjögurra- hæða stærðarkerfi
- CPSIA vottun



















































