Fara yfir í aðalefni

Innlegg og bústerar í vasableyjur

Eftirfarandi innlegg og bústerar henta einstaklega vel í vasableyjur til dagsnota. „Innlegg“ er þess eðlis að það á að duga eitt og sér en „búster“ er ekki eins rakadrægur og er yfirleitt notaður fyrir neðan innleggið til að gera taubleyjuna enn rakadrægari.

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.