

















Lúxus Ai2 vasableyja með AWJ og bambus innleggjum
Við kynnum með stolti gersemarnar frá íslenska taubleyju vörumerkinu Noah Nappies.
Það vantar ekki notagildið í þessar fallegu, gender-neautral Ai2 vasableyjur, eða "hybrid" eins og svona bleyjur eru kallaðar.
Hægt er að nota innleggin annaðhvort ofaná "staydry" AWJ jersey efninu eða setja það inn í vasa, eins og á hefðbundinni vasableyju. Innlegginu er haldið föstu með smellum. Svona hefur þú betra vald á bleyjunni.
Ai2 vasableyjurnar eru hugsaðar fyrir dúllur frá 3-18kg en hafið þó í huga að börn eru misjöfn og eru kílóin því bara almennt viðmið.
Vörurnar eru vottaðar bak og fyrir smkv stöðlum Oeko-tex og GOTS. Vörurnar eru hannaðar á Íslandi og saumaðar í Kína.
Helstu eiginleikar
- Bumpu - panell fyrir auka lekavörn
- Einfaldar lærateygjur
- Veglegar teygjur við bak og yfir bumbuna
- Mynstur sem eru tímalaus og "gender-neutral"
-
Endurunnið ytra lag úr fimm plastflöskum!
- Bæði hægt að nota sem Ai2 bleyju eða vasableyju (Hybrid.
Lestu bloggið um mismunandi kerfi til að kynnast kerfunum betur!
Efni
- Ytri skelin er úr sveigjanlegu og mjúku endurunnu PUL efni.
- Innra lagið er úr "Stay dry" Athletic Wicking Jersey efni sem andar vel og heldur barninu svölu / kemur í veg fyrir að það soðni. Þetta efni hentar börnum sem eru með ofnæmi fyrir öðrum gerviefnum eins og flís eða Suede Cloth, mjög vel.
Innlegg
- Þyrst 8 laga bambus innlegg með tveimur smellum. Hægt er að versla auka innlegg hér.