Fara yfir í aðalefni

Ai2 þurrkanlegar skeljar

Þessi gerð skelja er hægt að nota 3-5x áður þarf að þvo þær svo lengi sem það fer ekki kúkur í þær. Þú ræður hvaða innvols þú vilt nota hvort sem það er innlegg, fitted bleyjur eða flatar bleyjur. Hafa skal í huga að Ai2 skeljar eru misjafnlega rúmar og ekki allar sem henta yfir fitted bleyjur og gasbleyjur.

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.