Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Vasableyjur frá LKC

Fallegar og nettar vasableyjur frá margverðlaunaða Ligthouse Kids Company.

Ytra lagið er úr LUX (sem er teygjanlegra) TPU efni úr endurunnu polýester.
Innra lagið er úr AWJ (Athetic Wicking Jersey). AWJ andar mjög vel og býður upp á meira rými fyrir hreyfingu. 

Bleyjan er með auka panel um bumbuna sem veitir extra lekavörn um magann. Bleyjan er með smellukerfi.

Innlegg:

Gott bambus innlegg með bleyjunni sem heldur um 415 ml af vökva. Innleggið er hægt að opna og brjóta saman eins og bók og gefur í heildina yfir 8 lög af rakadrægni ef það er brotið saman til hins ýtrasta. Innleggið er með "stay-dry" á einni hliðinni en ekki hinni, svona getur þú breytt bleyjunni í frábæra þjálfunarbleyju þegar kemur að því!  

Efra lagið er 80% bambus og neðra lag 20 lífrænn bómull. 

**Ath að það þarf að þvo innleggin nokkrum sinnum til þess að virkja rakadrægni. Þetta á við allar taubleyjur yfir höfuð.  
**Ath að innleggið mun minnka í þvott- en það mun þó ekki bitna á frammistöðu innleggsins. 

 

Allt sem viðkemur þessari bleyju er OEKO-Tex® og CPSIA vottað. 

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.