Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Sundbleyjur frá LKC

Fallegur ferðafélagi í sundið frá Lighhouse Kids Company.

Sundbleyjurnar með TPU ytra lagi og AWJ innra lagi.  TPU er léttara en önnur ytri lög og því mjög þægilegt í vatni.  Sundbleyjan er með panel yfir magann og einfaldri teygju um læri. Þessi vara ekki með neinu innleggi og þarf ekki að preppa fyrir fyrstu notkun. 

Sundbleyjan hentar börnum frá ca. 3kg-15kg

 

Einnig er hægt að nota vöruna sem skel utanum fitted bleyjur eða önnur laus innlegg. 

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.