Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Vasableyjur frá Little Lamb

Little Lamb er breskt merki sem er þekkt fyrir að vera með háa gæðastaðla og mikla umhverfisvitund. Með hverri bleyju koma tvö rakadræg bambus innlegg.

Bleyjan er rúm og teygjanleg og með einfaldri teygju um lærin. 

Þessi "one size bleyja" ætti að passa börnum frá 4-16kg. 

Ytra lag er úr vatnsheldu og teygjanlegu PUL efni sem var hannað úr endurunnum plastefnum.

Að innan er bleyjan úr "Stay-dry" flísefni. 

Varan er Oeko-tex vottuð og kemur í ýmsum fallegum musntrum!

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.