Þeim fylgja tvö rakadræg bambusinnlegg sem ganga í hvaða vasableyju sem er. Á bleyjunum eru tvöfaldir saumar við læri sem koma í veg fyrir leka. Einnig eru tvö vasaop fyrir innlegg - þetta þýðir að þú þarft ekki að taka þau úr fyrir þvott, þau renna úr sjálf í vélinni.
Bleyjan sjálf er síðan með bambus saumað-í og upp við húð barnsins er silkimjúkt stay-dry efni.
- Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
-Vasi með tvöföldu opi þannig ekki þarf að fjarlægja innleggin úr fyrir þvott
- The 100% polyester stay-dry efni gefur frábæra þurrðartilfinningu fyrir barnið
- Tvö bambus innlegg fylgja
- Öflugt fjögurra- hæða stærðarkerfi
- CPSIA vottun