Ullarrenningar frá Puppi



Ullarrenningurinn frá Puppi er fullkominn fyrir börn sem pissa mjög mikið eða þegar líður langt á milli bleyjuskipta (t.d. á nóttunni eða á leikskólanum). Best er að nota renninginn með öðru rakadrægi innleggi úr bambus eða hemp. Ullarrenningurinn er ætlaður til notkunar næst húð barnsins.
Efni: Tveggja laga 100% merino ull.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur með mildri ullarsápu og svo þarf að setja renninginn í lanólínlög svo hann hrindi frá sér vatni og gefi barninu þurrðartilfinningu. Sjá þvottaleiðbeiningar um ull HÉR.
Mál: 22,5 x 12,5 cm











