Fletta yfir í aðalefni
Ath nýja sumaropnunartímann | Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Bambus trifold frá Elskbar

Mjög rakadrægt bambus innlegg sem þú brýtur í þrennt. Innleggið er með tveimur smellum og hentar fullkomnlega fyrir t.d næturvaktina eða þegar þú veist að það er langt í næstu skipti. Passar í Ai2 og AIO bleyjur frá Elskbar en gengur einnig í skeljar frá t.d. Totsbots.

Þetta bambus trifold er með þrjúlög af rakadrægni á sitthvoru megin og fjögur lög af rakadrægni í miðjunni. Samtals 10 lög af einstaklega rakadrægum bambus. Þetta trifold er t.d. fullkomið næturinnlegg eitt og sér með bleyjunum sem við bjóðum upp á frá Elskbar og þú ræður hvort þú bætir flísrenning við ef þú vilt ekki að barnið finni fyrir vætu.

Upplýsingar: 

Breidd: 30 cm
Lengd: 39 cm

Efni: 85% bambus og 15% polyester

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.