Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr│ Hægt að greiða með netgíró og Pei

Trifold bambus innlegg frá LPO

 

Trifold frá La Petit Ourse.
Trifoldið sjálft er úr 100% bambus en með fylgir mikrófíber innlegg sem hægt er að smella inn í miðjuna eða sleppa því alveg. Ef notuð saman telst varan vera 80% bambus og 20% mikrófiber. 

Þetta innlegg er mjög rakadrægt, frábært fyrir leiksólann, blundinn eða löngu bílferðina. 

Sumum börnum dugir vel að nota aðeins bambus innleggið sjálft en fyrir börnin sem pissa hratt og mikið í einu er gott að smella mikrófiber innlegginu inn í miðjuna. Mikrófiber dregur vökvann í sig hratt og bambusinn heldur mikill vætu. Saman er þetta því dúndur !

-

 

Trifold insert:
Composition: 80% bamboo and 20% polyester
Number of layers: 3
Absorption: 443ml

Microfiber booster:
Composition: 100% microfiber
Number of layers: 3
Absorption: 222ml

Our new trifold was created to help solve the frustrating problem of leaks due to a lack of absorption. This insert comes in two parts that can be used separately or combined, depending on your baby’s needs.

Made of three layers of 320gsm bamboo as well as one microfiber booster, our trifold is as practical as it is absorbent.

Absorption: 665ml