Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Teenyfit STAR nýburableyjur frá Totsbots

Frískaðu upp á sængurleguna með margverðlaunuðu nýburableyjunum frá Totsbots!


Teenyfit STAR eru sagðar vera bestu nýburableyjurnar á markaðnum í dag. Þær eru mjúkar, fallegar og með frábæru sniði sem halda vel. Þær eru með riflás og styðjast við "AIO" kerfið.

Passa börnum frá ca. 2.5 kg - 5.5 kg (Hafið það í huga að uppgefnar þyngdir eru einungis til viðmiðunar - hvert barn er öðruvísi í laginu og öll börn vaxa mishratt!).

Totsbots er skoskt fyrirtæki og eru vörurnar þeirra saumaðar þar. Totsbots er fyrsta taubleyjufyrirtækið sem notar endurunnið polýester í vörurnar sínar og með hverri nýburableyju forðar þú einni plastflösku úr urðun!


Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.