Fara yfir í aðalefni
Taubleyjur fyrir byrjendur - netnámskeið
Taubleyjur fyrir byrjendur - netnámskeið

Taubleyjur fyrir byrjendur - netnámskeið

0 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Langar þig að byrja í taubleyjum en veist ekki hvar eða hvernig þú átt að byrja?

Ertu komin með smá safn en ert ekki viss hvernig þær virka án þess að leka eða lykta?

Eru kerfin, merkin, týpurnar og þvottarútína að halda fyrir þér vöku á nóttunni?

Þá er þetta námskeið fyrir þig! 

Á þessu bráðskemmtilega örnámskeiði förum við yfir alla helstu þætti sem þú þarft að vita til þess að koma þér af stað í tauinu og ekki bara byrja heldur vaxa og dafna í taui líka!


ATH. Það er nóg að bóka eitt pláss fyrir fyrir hverja fjölskyldu. Námskeiðið fer fram á Zoom. 

Dagsskrá

  • Afhverju eru foreldrar að velja taubleyjur frammyfir einnota bleyjur?
  • Þrjú megin kerfin sem þú þarft að þekkja í taubleyjum
  • Rútínur,þvottur, hugarfar, skipulag og fyrirkomulag
  • Svör við algengum spurningum sem varða t.d kúk, tau utan heimilisins, aukahluti og fl. 

Afsláttarkóði

Allir sem skrá sig og mæta fá veglegan afsláttarkóða sem gildir fyrir fyrstu kaupin hjá okkur. Þrír skemmtilegir leikir eru í gangi á meðan námskeiði stendur. 

 

Customer Reviews

Based on 17 reviews
100%
(17)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Elísabet Eva Ottósdóttir (Reykjavik)
Algjör snilld!

Þetta námskeið var svo frábært! Lærði heilan helling og keypti startpakkann um leið og námskeiðið var búið. Mæli með fyrir alla foreldra sem eru að hugsa um að fara yfir í taubleyjur!

R
Ragnheiður (Vogar)
Gagnlegt!

Mæli með þessu námskeiði! Vorum að velta fyrir okkur taubleiulífstíl og þær fóru vel yfir hvað felst í þessu og gáfu sér tíma til að útskýra vel og svara spurningum

E
E.R. (Hafnarfjordur)
Mikil hvatning!

Virkilega fræðandi og skemmtilegt námskeið! Er enn staðfastari á tauinu nú en ég var fyrir. Ekki eins yfirþyrmandi að heyra hvernig öll system virka og hvernig það er hægt að útfæra þetta eftir sinni áherslu! Mæli með fyrir alla sem eru að íhuga taubleyjjf

M
M.J. (Garðabaer)
Hlakka til að byrja

Mjög þakklát fyrir að hafa rekist á auglýsingu á þessu námskeiði, þar sem við vorum mikið búin að spá í að nota taubleyjur fyrir okkar fyrsta barn. Við vissum takmarkað hvar ætti að byrja eða hvað ætti að kaupa, námskeiðið var algjörlega frábært. Kenndi manni grunnatriðin til að geta fundið sig í þessum heimi, ásamt því að gefa manni sjálfstraust til að þora að byrja. Takk fyrir okkur, hlökkum til að byrja okkar taubleyjuvegferð :).

I
I.E.T. (Reykjavik)
Skemmtilegt og upplýsandi námskeið

Takk fyrir okkur, við lærðum mikið af þessu námskeiði og erum spennt að prófa að verða taubleyjuforeldrar!

Customer Reviews

Based on 17 reviews
100%
(17)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Elísabet Eva Ottósdóttir (Reykjavik)
Algjör snilld!

Þetta námskeið var svo frábært! Lærði heilan helling og keypti startpakkann um leið og námskeiðið var búið. Mæli með fyrir alla foreldra sem eru að hugsa um að fara yfir í taubleyjur!

R
Ragnheiður (Vogar)
Gagnlegt!

Mæli með þessu námskeiði! Vorum að velta fyrir okkur taubleiulífstíl og þær fóru vel yfir hvað felst í þessu og gáfu sér tíma til að útskýra vel og svara spurningum

E
E.R. (Hafnarfjordur)
Mikil hvatning!

Virkilega fræðandi og skemmtilegt námskeið! Er enn staðfastari á tauinu nú en ég var fyrir. Ekki eins yfirþyrmandi að heyra hvernig öll system virka og hvernig það er hægt að útfæra þetta eftir sinni áherslu! Mæli með fyrir alla sem eru að íhuga taubleyjjf

M
M.J. (Garðabaer)
Hlakka til að byrja

Mjög þakklát fyrir að hafa rekist á auglýsingu á þessu námskeiði, þar sem við vorum mikið búin að spá í að nota taubleyjur fyrir okkar fyrsta barn. Við vissum takmarkað hvar ætti að byrja eða hvað ætti að kaupa, námskeiðið var algjörlega frábært. Kenndi manni grunnatriðin til að geta fundið sig í þessum heimi, ásamt því að gefa manni sjálfstraust til að þora að byrja. Takk fyrir okkur, hlökkum til að byrja okkar taubleyjuvegferð :).

I
I.E.T. (Reykjavik)
Skemmtilegt og upplýsandi námskeið

Takk fyrir okkur, við lærðum mikið af þessu námskeiði og erum spennt að prófa að verða taubleyjuforeldrar!

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.