



Súper Bústerar úr bambus, zorb og hemp blöndu
No reviews
4.990 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
Þrír einstakir súper bústerar í einum pakka. Þessir eru notaðir til þess að auka rakadrægni í hvaða bleyju sem er!
Bústerarnir eru gerðir úr bambus, zorb og hemp blöndu - sannkallaður ofurbúster!
Ekki bara það að þessi búster er öflugur- heldur en hann þunnur og léttur líka.
Hvað er zorb?
Zorb er ofurneglu mixtúra úr bambus viscose og polýester. Efnið getur dregið í sig 10x sina eigin þyngd á undir 2 sekúndum - eða mun hraðar en flest önnur efni!
Efsta lagið er bambus, mið-lagið er zorb og neðst er síðan annað lag af bambus ásamt einu lagi af hemp.
Ath: Tekur um 10 þvotta að ná fullri rakadrægni.
Full rakadrægni er um 805 gsm eða um 1610 ef þú brýtur það saman.
Búster má vera uppvið húð barnsins.
Bústeri