Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr│ Hægt að greiða með netgíró og Pei

Sundbleyjur frá LPO - 6-11 kg

Vatnsheld Skel: 100% polyester
Innra lag: 80% bambus, 20% polyester

Þessi sundbleyjar stækkar með barninu þar sem hún er með smellukerfum bæði að framan og á hliðunum. 

Ytri skelin er vatnsheld á meðan hún er klædd að innan með þriggja laga bambus til þess að hjálpa við slys. 

Með því að setja auka innlegg í bleyjuna getur þú notað hana sem þjálfunarbleyju líka! 

Þessi bleyja kemur aðeins í fallegri skjaldbökumynstri eins og sést á mynd