











Stretchy Preflat úr tencel (OS)
Vörulýsing
"OS" stærðinar ættu að passa flestum börnum.
Tvö lög af teygjanlegu og rakadrægu tencel efni. Ysta lagið er úr rakadrægri bómull og koma í fallegum mynstrum.
Ath. Þessi bleyja er brotin saman og þarf klemmu til að festa. Þaðan þarftu vatnshelda ytri skel. Hægt er að skoða úrvalið okkar á skeljum hér.
Helstu kostir þess að nota þetta kerfi
1. Þær eru nettar um sig og eitt besta "fit" sem völ er á frá nýbura og upp
2. Virkilega rakadrægar bleyjur - án þess að það bitni á stærðinni
3. Mjög fljótar að þorna
4. Taka mjög lítið geymslupláss!
Efni
Tencel Modal 95% Elastane 5%
Bómull 95% Elastane 5%
Þvottaleiðbeiningar
Þvottur á 40 gráðum fyrir lengsta líftíma / 60 gráður þvottur styttir líftímann
Má ekki þvo í þvo í þurrkara
Ekki nota klór
Max 1000 snúningar
Ekki nota mýkingarefni
Um merkið
Er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Wales sem sérhæfir sig í preflatz og flatz bleyjum úr bambus, tencel og náttúrulegum efnum.
Myndbönd