Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Stór þvottapoki fyrir tau

Magnað hvað litlir einfaldir aukahlutir gefa gæfumun!

Stóri net-þvottapokinn frá Little Lamb er einn af þeim hlutum.

Þú einfaldlega hengir pokann upp eða setur í bala og safnar bleyjunum í hann. Þegar hann er fullur skaltu taka pokann allann og henda honum í þvott! frábært fyrir þá sem eru hræddir við skítugar bleyjur. Einnig tilvalið fyrir litla hluti sem þvottavélin á það til að ræna, t.d litla sokka.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.