Stór blautpoki með tvöföldu hólfi
3.990 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
Koala
-
Koala
-
Sítróna
-
Stöðugleiki
-
Ávextir
-
Stjörnuhiminn
-
Hnetur






Vörulýsing
Frábærir blautpokar fyrir heimilið og skiptitöskuna!
Tvö hólf, eitt fyrir þurrt og hitt fyrir óhreint.
Þessir pokar eru frábærir fyrir óhreinar bleyjur en einnig fyrir svo margt annað eins og fyrir sundferðina, blaut föt og fleira! Tekur allt 10 bleyjur.
Nánar
Stærð: 50X30 cm
Um merkið
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði. Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína.
0%























