



























Stór blautpoki - Tvö hólf - 50x30cm
- Koala
- Stöðugleiki
- Stjörnuhiminn
- Hnetur
- Guacamole
Vörulýsing
Frábærir blautpokar fyrir heimilið og skiptitöskuna!
Tvö hólf, eitt fyrir þurrt og hitt fyrir óhreint.
Þessir pokar eru frábærir fyrir óhreinar bleyjur en einnig fyrir svo margt annað eins og fyrir sundferðina, blaut föt og fleira! Tekur allt 10 bleyjur.
Nánar
Stærð: 50X30 cm
Um merkið
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði. Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína.
Stór og þægilegur poki 👌 fullkominn sem "þvottakarfa"
Vildi að ég hefði vitað af blautpokum mikið fyrr miða við hvað þær eru fjölhæfir. Mjög þægilegir til að geyma óhreinar taubleyjur og í ferðalagið þar sem það eru tvo hólf er hægt að hafa hreinar taubleyjur í öðru hólfinu og óhreinar í hinu. Einnig mjög sniðugt til að geyma blaut óhrein föt þegar maður er á ferðinni, taka með í sundið og svo margt fleira.
Stór og þægilegur poki 👌 fullkominn sem "þvottakarfa"
Vildi að ég hefði vitað af blautpokum mikið fyrr miða við hvað þær eru fjölhæfir. Mjög þægilegir til að geyma óhreinar taubleyjur og í ferðalagið þar sem það eru tvo hólf er hægt að hafa hreinar taubleyjur í öðru hólfinu og óhreinar í hinu. Einnig mjög sniðugt til að geyma blaut óhrein föt þegar maður er á ferðinni, taka með í sundið og svo margt fleira.