Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Skeljar frá Little Lamb

Skeljarnar frá Little Lamb eru úr náttúrulega teygjanlegu og mjúkofnu pólýefni.

Í innanverðri bleyjunni er himna sem andar sem hámarkar loftflæði í gegnum efnið og heldur hitastiginu í lágmarki svo að barninu líði vel.

Skelin er einstaklega vel sniðin sem gerir það að verkum að hún heldur vætu og kúk þar sem það á að vera.


Þessar skeljar eru hannaðar til að passa fullkomlega utan um fitted bleyjurnar frá Little Lamb en þær passa einnig vel yfir aðrar fitted bleyjur eins og Bamboozle bleyjurnar frá Totsbots og/eða pre-folds.

Þar sem bæði fitted bleyjurnar og skeljarnar frá Little Lamb hafa teygjur við bak og læri þá heyra svokallaðar kúkasprengjur nánast sögunni til.

Skeljarnar eru ofnæmisprófaðar og eiturefnalausar og falla undir ströngustu reglugerðir ReACH á vegum Evrópusambandsins um litarefni.

Öll efnin sem notuð eru í skeljunum eru Oeko-tex Standard100 vottaðar.  

Size 1 er fyrir börn 4-9 kg
Size 2 er fyrir börn 8-16 kg

Nánar um fitted + skeljar kerfið frá Little Lamb í þessu myndbandi hér

 


Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.