Fara yfir í aðalefni

Ai2 skel (SIO)

5.390 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Ein skel fyrir flest Ai2 innlegg á markaðnum í dag!

Ai2 skelin frá Elskbar er ekki engin venjuleg Ai2 skel. Hún er alhliða one size skel sem passar börnum frá 6-16kg.

Innlegg fylgja ekki með þessari skel, en Elskbar innleggjasett fæst hér, og sívinsælu hemp eða bambus innleggin frá Bare and Boho smellpassa einnig inn í þessa skel.

 

Skelin er úthugsuð út í gegn og hefur verið hönnuð af taubleyjuforeldrum með mikla sem og litla reynslu í taui út um allan heim. Skelin hefur verið prófuð og betrumbætt margoft og útkoman er alhliða Ai2 skel sem er með þrjár innleggjasmellur við sitthvorn endann sem gerir það að verkum að nánast öll Ai2 innlegg á markaðnum passa inn í þessa skel.

Hægt er að þurrka þessa skel milli bleyjuskipta með rökum klút og setja í hana ný innlegg allt að þrisvar sinnum áður en það þarf að þvo hana. Það þarf einungis að þrífa hana þegar það kemur kúkur í hana eða hún lyktar af þvagi.

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna