Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Nýburableyjur frá Elskbar

Virkilega vandaðar og mjúkar nýburableyjur frá danska merkinu Elskbar sem hægt er að nota frá fyrsta degi nýs lífs!

Bleyjurnar eru nettar og auðveldar í notkun fyrir nýja foreldra í taui. Bleyjurnar eru með tvöfaldri teygju um lærin og koma með þreföldu bambus trifold innleggi sem þú getur brotin á ýmsa vegu .

Þessar dúllur ættu að passa á börn frá 2.5-6kg. 

Bleyjan er AIO - sem þýðir að hún er tilbúin eins og hún kemur. Bleyjan er einnig með auka innleggi sem þú smellir í ef þú þarft þess. Þetta fyrirkomulag styttir þurrkutímann sem bleyjan þarf milli þvotta. 

Það þarf að skipta um alla bleyjuna við hver skipti þar sem það er rakadræg miðja saumuð í bleyjuna. 

Ytri skel : 100% Polýester með TPU áferð
Innra lag: 85% bambus og 15% polyester
Innlegg: 85% bambus og 15% polýester

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.