Fara yfir í aðalefni

Miðlungs blautpokar

2.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Þessi ofursæti PUL poki frá Le petite Ourse rúmar um 5 óhreinar bleyjur, er vatnsheldur og heldur lykt í skefjum. Þessi stærð er fullkomin í skiptitöskuna og hentar einnig undir blautu sundfötin eða undir hreinar bleyjur til dagmömmu og/eða í leikskólann!

Þeir sem eru merktir "LPO ECO" eru úr endurunnum efnum og eru því ögn mýkri en hinir. Allir jafn æðislegir og gera sama gagnið

Algjör skyldueign í taubleyjulífið!

  • Þessi vara er CPSIA vottuð.
  • Þessi vara inniheldur hvorki BPA, þalöt, eða blý.

Stærð: 30cm breiður x 40cm hár

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna