Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Lítill PUL poki frá LPO

Stærð: 30cm breiður x 40cm hár

Þessi ofursæti PUL poki frá Le petite Ourse rúmar um 5 óhreinar bleyjur, er vatnsheldur og heldur lykt í skefjum. Þessi stærð er fullkomin í skiptitöskuna og hentar einnig undir blautu sundfötin eða undir hreinar bleyjur til dagmömmu og/eða í leikskólann!

Algjör skyldueign í taubleyjulífið!

Þessi vara er CPSIA vottuð.

Þessi vara inniheldur hvorki BPA, þalöt, eða blý.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.