











Lítill blautpoki
Sætur og einstakur lítll blautpoki frá Poppets. Tilvalinn undir t.d blautþurrkur, bindi eða annað sem þarf að geyma í rými sem andar.
Eiginleikar
Það sem gerir hönnunina svo skemmtilega er að pokinn er ekki með neinum rennilás heldur brettur þú honum til þess að loka honum. Pokinn er með hanka sem hægt er að nota til þess að hengja auðveldlega upp.
Stærð
Rúmar um 11 blautþurrkur.
Efni
Ytra lag - 100% Polyester TPU
Þvottur og umhirða
Má fara í þvott á 60° max.
Um merkið
Poppets baby er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Yorkshire í Bretlandi sem leggur áherslu á eiturefnalausar húðvörur og aukahluti sem fríska upp á taulífið! Upphaf Poppets baby hófst með handgerðu þurrkumolunum sem notið hafa gríðarlegra vinsælda í Bretlandi. Í dag framleiðir Poppets einnig til að mynda barnapúður, vasableyjur, þurrkur og þvottavörur fyrir ull.