Lanólín næring
3.790 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
0%



Lanólín næring er frábær fyrir allar ullarflíkurnar á heimilinu. Hvort um sé að ræða ullarbleyjur, peysur eða hvað eina. Lanolínsápan nærir ullina á einstakan hátt og lengir líf hennar. Hún hentar frábærlega til að gera ullarbleyjur af öllu tagi vatnsheldar. Inniheldur lanólín án allra rotvarnarefna og gráa plöntusápu.
Endurlífgar náttúrulegar olíur í ull og silkifatnaði<br>Lengir líf flíkanna<br>Brotnar auðveldlega niður og ertir ekki viðkvæma húð<br>Inniheldur engin ilm-,rotvarnar- eða aukaefni<br>Náttúruleg vara, vottuð af IMO Instititue í Sviss