Ai2 Innleggjasett frá Elskbar

2.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Sett af innleggjum úr bambus og bómullarblöndu. Þessi innlegg eru gríðarlega rakadræg og duga í flestum tilfellum fyrir næturvaktina ef þau eru notuð saman. Þessi innlegg passa í Wipeable og Soft cover Ai2 bleyjurnar frá Elskbar og einnig til að mynda í Bamboozle skeljarnar frá Totsbots. 

 

Annað innleggið er langt og má brjóta saman. Hitt er búster sem má para saman við hitt innleggið sem fylgir eða hvaða öðru innleggi sem er.

70% bambus

30% lífrænn bómull

Karfan þín

Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru