Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Hreint Lanolin

100% hreint Lanolin.
Lanolin er notað til þess að preppa bleyjur en einnig frábært á þurra húð eða viðkvæmar geirvörtur. 

Lanolin er nauðsynlegt með ull til þess að gera bleyjuna vatnshelda og antibakteríal. 

Hér  finnur þú ítarlegar upplýsingar um hvernig á að þvo ull og undirbúa bleyjuna þína með lanolini

Fæst bæði í 50 ml dollum og 200 ml dollum. 

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.