Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Hemp innlegg frá Bare and Boho

Stakt innlegg

„Eco Warrior“ lífræna hamp bómullarblandan er úr sjálfbærum og lífrænt ræktaðum trefjum sem gerir það að verkum að innleggið er náttúrulegra og minna unnið. Þetta er einnig harðgert efni sem endist vel. Vegna þess hve lítill hampurinn er unninn hefur hann tilhneigingu til að stífna þegar hann þornar og getur því verið harður og vel formaður en hefur þann eiginleika að mýkjast þegar hann hitnar við húð barnsins.

Innleggin eru „One-size“ og henta frá 4-18 kg.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.