Hemp innlegg frá Alva Baby

1.490 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Fjögurra laga hemp blanda fyrir auka rakadrægni frá kínverska merkinu Alva Baby. Tilvalið fyrir næturvaktina, ofurpissara eða þegar það er langt í næstu skipti. 

- Stærð: 38.5x12.7 cm fyrir þvott og 33.5x13.5 cm eftir þvott.
Innleggið er um 75gr.


- Nauðsynlegt að þrífa bústerinn nokkrum sinnum til þess að ná upp rakadrægni - varan verður betri með hverjum þvotti!

Innleggið er úr bomull (45%) og 55% hemp.

Karfan þín

Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru