Hemp innlegg frá Alva Baby
Fjögurra laga hemp blanda fyrir auka rakadrægni frá kínverska merkinu Alva Baby. Tilvalið fyrir næturvaktina, ofurpissara eða þegar það er langt í næstu skipti.
Stærð:
38.5x12.7 cm fyrir þvott og 33.5x13.5 cm eftir þvott.
Innleggið er um 75gr.
Innleggið er úr bomull (45%) og 55% hemp.
Nauðsynlegt að þrífa bústerinn nokkrum sinnum til þess að ná upp rakadrægni - varan verður betri með hverjum þvotti!


