Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Hemp innlegg frá Alva Baby

Fjögurra laga hemp blanda fyrir auka rakadrægni frá kínverska merkinu Alva Baby. Tilvalið fyrir næturvaktina, ofurpissara eða þegar það er langt í næstu skipti.  

Stærð:
38.5x12.7 cm fyrir þvott og 33.5x13.5 cm eftir þvott. 
Innleggið er um 75gr. 

Innleggið er úr bomull (45%) og 55% hemp.

Nauðsynlegt að þrífa bústerinn nokkrum sinnum til þess að ná upp rakadrægni - varan verður betri með hverjum þvotti!


Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.