Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Hemp búster frá Little Lamb

Þunn Hemp búster frá Little Lamb til þess að auka rakadrægni yfir nóttina eða þegar þú veist að það er langt í næstu skipti.

  • Búin til úr 60% bómull og 40% Hemp
  • Passa flestum one size vasableyjum og hægt að brjóta auðveldlega saman til að bústa á álagsvætu svæðum.

Nauðsynlegt að þrífa bústerinn nokkrum sinnum til þess að ná upp rakadrægni - varan verður betri með hverjum þvotti!

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.