















Vatnsheld geymslukarfa
2.890 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
- Kassamunstur
- ZikZak
Vörulýsing
Fallegar, liprar og léttar geymslukörfur sem eru einnig vatnsheldar og gríðarlega sterkar! Körfurnar koma í ýmsum litum og eru með pleðurhönkum.
Rúma um 20 bleyjur en hægt er að nota körfurnar til að geyma allt milli himins og jarðar, eins og leikföng og föt. Passa vel í ýmsar hirslueiningar. Auðvelt að leggja saman og taka einstaklega lítið geymslupláss.
Nánari upplýsingar
Mál: 38x26x23cm
Þyngd: 350 gr
Efni: 58% polyester, 35% bómull, 7% viscose