

















Taubleyjur - Lífræn bómull - Stærðir
Vörulýsing
Gasbleyjur ofnar í svokölluðu "birdseye" mynstri eða tígulmynstri.
Vegna tígulmynstursins eru þær örlítið þykkari (160g/þráða) og miklu rakadrægari og ná yfirleitt fullri rakadrægni eftir u.þ.b. 6 þvotta.
Fullkomnar gasbleyjur fyrir fyrstu mánuðina og æðisleg innlegg/bústerar í vasableyjur fyrir eldri börn.
Stærri gasbleyjurnar henta vel sem léttar teppi yfir sumartímann eða í vöggunni inni í stofu. Einnig hægt að nota sem smekk eða lak undir höfuð til að verja dýnuna. Möguleikarnir eru endalausir!
Þessar lífrænu gasbleyjur eru GOTS vottaðar (Global Organic Textile Standard)
Stærðir
Origami brot:
- upp að 4 kg - 50x50 cm
- upp að 7 kg - 60x60 cm
- upp að 9 kg - 70x70 cm
> 9 kg+ - 80x80 cm
Brotið saman sem innlegg í vasableyju:
- Upp að 6 kg - 50x50 cm - Hægt að nota sem búster eftir 6kg
- 6-8 kg - 60x60 cm - Hægt að nota sem búster eftir 8kg
- 8-10 kg - 70x70 cm - Hægt að nota sem búster eftir 10kg
>10 kg+ - 80x80 cm - Hafa skal í huga að ein gasbleyja inniheldur ekki mjög mikla rakadrægni fyrir barn yfir 10kg
Nánari upplýsingar
- after washing, wisk away and pull in different sides to keep the shape
Efni |
100% lífræn bómull |
Mál |
50x50cm (19,7"x19,7"), 60x60cm (23,6"x23,6"), 70x70cm (27,6"x27.6"), 80x80cm (31.5"x31.5") |
Þvottaleiðbeiningar |
60'C / má setja í þurrkara |
Vottun |
GOTS (Global Organic Textile Standard) |