Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 | Tökum við netgíró og Pei

Fitted bleyjur frá Little Lamb (dag- og næturbleyjur)

Fitted bambus bleyjan frá Little Lamb er dúnmjúk og einstaklega rakadræg. Þær eru bæði einfaldar og með frábært snið sem barninu líður þægilega í.  Þessar bleyjur eru gjarnan notaðar sem næturbleyjur og þá eru skeljarnar keyptar með.  

Með hverri bleyju fylgir:
1x bambus búster (saumaður inn í fyrir stærð 2 og 3)
1x flísrenningur

Eiginleikar:

  • Hönnuð til notkunar bæði sem dags- og næturbleyja
  • Oeko-tex vottað Bambus og Viscose
  • Framleidd á umhverfisvænan og mannúðlegan hátt
  • Þarf að nota með skel - versla hér.

Tegund:  Fitted
Stærðir:  Nýburastærð 2.5-5.5 kg, Size 1: 4-9kg, Size 2: 8-16kg, Size 3: 16kg+
Framleiðsluland:  Tyrkland
Festingar:  Franskur rennilás
Efni:  Bambus og Viscose

Nánar um fittd bleyjur + skeljar frá Little Lamb í þessu skemmtilega myndbandi hér

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.