0%




















Fitted bleyjan frá Alva baby er úr 80% bambus og 20% polyester og passar börnum frá fæðingu til 13 kg. Hún er vel aðsniðin, en jafnframt mjög rakadræg. Inn bleyjunni er í-saumaður 3ja laga bambus innlegg sem er mjög rakadrægt og hentar því vel ofurpissurum þarna úti. Bleyjan er með „ruffled“ teygjum utan um lærin sem gera það að verkum að bleyjan hentar vel læragóðum sem og smágerðum börnum og heldur kúkasprengjum í skefjum.
Athugið að þessi bleyja þarf vatnshelda skel utan um sig þá annað hvort úr ull eða PUL. Þú getur skoðað úrvalið á skeljunum okkar hér