







Laundry Lover fljótandi þvottaefni fyrir barnaþvottinn
2.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
Nimble Laundry Lover Non-Bio barnaþvottaefnið inniheldur einungis 13 innihaldsefni til að fjarlægja erfiða bletti sem er jafnframt milt og gott fyrir viðkvæma húð ungabarnsins.
- Non-bio fljótandi þvottaefni sem er sérhannað fyrir viðkvæma húð.
- Laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni.
- Formúlan þrífur vel fötin, jafnvelt á 30 stiga hita.
- 100% vegan, 100% cruelty-free, 100% niðurbrjótanleg efni.
- Ofnæmisfrí lyktarefni sem fríska upp á fötin, rúmfötin og mjúku leikföngin.
- Ein flaska dugar fyrir allt að 45 þvotta.