



Innlegg úr bambus og hemp
No reviews
No reviews
2.790 kr
/
Virðisaukaskattur innifalinn.
Virkilega rakadrægt innlegg sem myndi henta fullkomlega fyrir næturvaktina eða þegar þú þarft þessa skothelda rakadrægni fyrir bílferðina eða á leikskólann.
Innleggið er langt í laginu og þú brýtur það saman eftir þörfum. Við erum að tala um 4 lög af bambus og 4 lög af hemp. Hankinn er hugsaður til þessað auðvelda við innleggjaskipti.
Má fara í þurrkara á lágum hita.
ATH : Þegar innleggin eru keypt þá eru þau mislöng - þetta er eðlilegt vegna þess að hempurinn minnkar við þvott. Eftir nokkra þvotta verða þau jafnlöng.
Efni
4 lög af 85% bambus viscose
15% polýester