Fara yfir í aðalefni

Þriggja laga bambus búster (SIO)

990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Léttur og rakadrægur þriggja laga búster úr bambus og bómullarblöndu sem maður smellir að framan fyrir drengi og að aftan fyrir stúlkur. 

Paraðu innlegginu saman með Elskbar innleggjatungu og þá færðu öfluga næturbleyju. 

Þetta innlegg passar í Wipeable og Soft cover Ai2 bleyjurnar frá Elskbar og einnig til að mynda í Bamboozle skeljarnar frá Totsbots. 

Efni

70% bambus
30% lífræn bómull

Um merkið

Elskbar er danskt vörumerki í eigu fjögurra barna móður frá Árhúsum. Markmið Elskbar er að framleiða hágæða taubleyjur og aukahluti úr  vönduðum, náttúrulegum efnum sem koma í dásamlega fáguðum unisex munstrum og litum 

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna