Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending fyrir pantanir yfir 25.000 │ Hægt að greiða með netgíró og Pei

Bamboozle Nappy Cover frá Totsbots (Peenut Wrap)

Bamboozle Nappy Cover (áður þekkt sem Peenut Wrap) koma í tveimur stærðum:
„Nýburastærð“ passar frá 2,7-8 kg
„One size“ passar frá 4-16 kg 

Ath: Bamboozle Nappy Cover hétu áður PeenutWrap cover og komu í one size stærðum frá 
3,5-15 kg.

Innlegg eru seld sér hér.

Bamboozle stretch næturbleyjan er seld sér hér 

Þetta margverðlaunaða tveggja-parta system (Ai2) frá Totsbots hentar þeim sem vilja minnsta þvottinn, minnstu fyrirhöfnina við skipti og ódýrasta valkostinn. Það er óhætt að nota hverja skel (Cover) 3-5 sinnum áður en því er skellt í þvottinn - það eina sem þú skiptir um er innleggið. Skelin er með riflás fyrir auðveld skipti og koma í mörgum skemmtilegum munstrum.

Totsbots er fyrsta taubleyjufyrirtækið sem notar endurunnið polýester í vörurnar sínar og með hverri bleyju forðar þú 1-2 plastflöskum úr urðun!


Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.