Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending fyrir pantanir yfir 25.000 │ Hægt að greiða með netgíró og Pei

Bamboozle næturbleyja í nýburastærð frá Totsbots


Ath Bamboozle nýburableyja kemur aðeins í hvítum lit. 


Næturkerfið frá Totsbots hefur unnið til fjölda verðlauna og ekki af ástæðulausu! Segðu bless við skipti um miðjar nætur og tryggðu lek-lausa og mjúka nótt með Bamboozle bleyju + Peenut Wrap kerfinu frá Tots bots. Bleyjan ætti að halda í allt að 12 tíma. Bleyjan er virkilega teygjanleg og hentar því bæði smáum börnum sem stærri.


Ath : Peenut Wrap Coverin eru seld sér hér.

Nýburastærðin heldur 715 ml og ætti að passa börnum frá 2,7 kg - 8 kg 

  • Varan er búin til úr hnýttu (knotted) bambus rayon efni með þunnu lagi af microfiber í kjarnanum svo hún þorni hraðar og betur
  • Teygjanleg fitted bleyja - auka búster með smellu fylgir með
  • Smellukerfi sem stækkar með barninu - franskur riflás um bumbuna sem hægt er að krossa yfir ef þess þarf (fyrir grennri/minni börn)
  • Oeko-Tex 100- vottað (Engin skaðleg efni uppvið húð barns)
  • Paraðu Bamboozle við vatnshelda coverið sem þarf aðeins að skipta um eftir 3-5 skipti

Totsbots er fyrsta taubleyjufyrirtækið sem notar endurunnið polýester í vörurnar sínar! 

Horfðu á myndbandið hér að neðan fyrir nánari notkunarupplýsingar.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.