Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending fyrir pantanir yfir 25.000 │ Hægt að greiða með netgíró og Pei

Bamboozle Næturbleyja frá Totsbots

Næturkerfið frá Totsbots hefur unnið til fjölda verðlauna og ekki af ástæðulausu! Segðu bless við skipti um miðjar nætur og tryggðu lek-lausa og mjúka nótt með Bamboozle bleyju + Peenut Wrap kerfinu frá Tots bots. Bleyjan ætti að halda í allt að 12 tíma. Bleyjan er virkilega teygjanleg og hentar því bæði smáum börnum sem stærri.


Ath : Bamboozle Wrap (áður Peenut Wrap Cover) eru seld sér hér.

"One Size" heldur 715 ml og ætti að passa börnum frá 4-16 kg.

  • Varan er búin til úr hnýttu (knotted) bambus rayon efni með þunnu lagi af microfiber í kjarnanum svo hún þorni hraðar og betur
  • Teygjanleg fitted bleyja - auka búster með smellu fylgir með
  • Smellukerfi sem stækkar með barninu - franskur riflás um bumbuna sem hægt er að krossa yfir ef þess þarf (fyrir grennri/minni börn)
  • Oeko-Tex 100- vottað (Engin skaðleg efni uppvið húð barns)
  • Paraðu Bamboozle við vatnshelda coverið sem þarf aðeins að skipta um eftir 3-5 skipti

Totsbots er fyrsta taubleyjufyrirtækið sem notar endurunnið polýester í vörurnar sínar! Einnig forðar þú tveimur plastflöskum úr urðun með hverju coveri.

Horfðu á myndbandið hér að neðan fyrir nánari notkunarupplýsingar.

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.